Fundur allra fjallskiladeilda Skagafjarðar
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
20.02.2025
kl. 14.35
Í hádeginu 20. febrúar bauð Landbúnaðar- og innviðanefnd öllum 14 fjallskiladeildum Skagafjarðar til fundar á Hótel Varmahlíð. Fundurnn var vel sóttur og um 40 fulltrúar fjallskiladeilda sátu fundinn.
Meira